Námskeið á vegum Fræðslumiðstöð Vestfjarða fyrir haustið 2025.
Félagsmenn VSB geta skráð sig á námskeiðin með að hafa samband við Fræðslumiðstöð Vestfjarða.

Ólseigir krakkar: Að efla þolgæði og sjálfstraust barna – fjarkennt
2,5 klst. – haldið 24. september.
Verð 18.500 kr.

Hagsýn heimili – fjarkennt
2 klst. – haldið 25. september.
Verð 6.000 kr.

Pólska fyrir byrjendur – Ísafjörður
16 klst. – hefst 29. september.
Verð 36.000 kr.

Skyndihjálp – Ísafjörður
4 klst. – haldið 1. október.
Verð 12.500 kr.

Stjörnuhiminninn – Ísafjörður (kennt á ensku)
12,5 klst. – hefst 7. október.
Verð 18.000 kr.

Breytingaskeiðið á toppnum – heilsa og vellíðan kvenna á breytingaaldrinum – fjarkennt
2 klst. – haldið 9. október.
Verð 19.000 kr.

ChatGTP – Ísafjörður
2 klst. – haldið 16. október.
Verð 21.000 kr.

Leiðin að skuldleysi – fjarkennt
2 klst. – haldið 23. október.
Verð 19.000 kr.

Salsa – Ísafjörður
3 klst. – haldið 25. október.
Verð 12.000 kr.

Hagsýn heimili – jólaútgáfa – fjarkennt
2 klst. – haldið 13. nóvember.
Verð 6.000 kr.