Frá og með 1.september 2019 munum við breyta leigu á íbúðunum. Leigan mun alltaf miðast við 3.sólahringa að lágmarki. Lín verður innifalið í leigunni.
Orlofshúsin eru bókuð í gegnum Félagavefinn.
Verðskrá orlofshúsa og íbúða félagsins frá 1. september 2019.
Funalind 13. 4 herb. Íbúð.
Vikuleiga: 30.000 kr.
Helgarleiga: 20.000 kr.
3.sólarhr. 18.000 kr.
1. viðbótar sólahr. 6.000 kr.
Lómasalir 6-8 3 herb íbúð.
Vikuleiga: 27.000 kr.
Helgarleiga: 18.000 kr.
3.sólarhr. 16.000 kr.
1. viðbótar sólahr. 6.000 kr.
Flókalundur.
Vikuleiga: 25.000 kr.
Ölfusborgir.
Vikuleiga: 30.000 kr.
Hlekkir á síður um orlofshúsin/íbúðirnar þar sem sjá má frekari upplýsingar: