Aðalfundur 2025
Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Bolungarvíkur
verður haldinn föstudaginn 23 maí í húsi félagsins að Hafnargötu 37, kl: 19.30
Fundarefni:
- Venjuleg aðalfundarstörf.
- Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs
- Önnur mál.
Stjórnin.