Komin er upplýsingasíða um nýjan kjarasamning SGS og SA

Starfsgreinasambandið hefur útbúið nýja upplýsingasíðu þar sem nálgast má gagnlegar upplýsingar varðandi nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og Samtaka atvinnulífsins (SA). Á síðunni er m.a. að finna öll helstu atriði samningsins, glærukynningu, upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda, atkvæðagreiðslu o.fl. Upplýsingar um samninginn á ensku og pólsku eru væntanlegar. Félagsmenn sem starfa…

Continue ReadingKomin er upplýsingasíða um nýjan kjarasamning SGS og SA

Stöðugleika- og velferðarsamningur í höfn

Breiðfylkingin, sem samanstendur af Starfsgreinasambandinu, Samiðn og Eflingu, hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Samningurinn var undirritaður í húsakynnum ríkissáttasemjara á sjötta tímanum í dag. Um er að ræða langtímasamning en gildistími samningsins er frá 1. febrúar 2024 til 31. janúar 2028. Meginmarkmið samnings …

Continue ReadingStöðugleika- og velferðarsamningur í höfn

Skrifstofan

Skrifstofan lokar kl:11 í dag 8 febrúar. Verður líka lokuð á á morgun föstudaginn 9 febrúar. Vinsamlega sendið post á vsb@simnet.is ef eitthvað er.

Continue ReadingSkrifstofan

Kjarasamningur sjómanna undirritaður.

Nýr kjarasamningur á milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) var undirritaður í dag í húsnæði Ríkissáttasemjara. Samningar á milli aðila hafa verið lausir frá árinu 2019. Árið 2023 var nýr kjarasamningur felldur í atkvæðagreiðslu sjómanna.Samningaviðræður um nýjan samning hafa staðið yfir síðustu mánuði. Í þeim viðræðum var…

Continue ReadingKjarasamningur sjómanna undirritaður.