Baráttusamkomu sjónvarpað 1. maí

Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Líkt og í fyrra er brugðist við þessari stöðu með útsendingu frá sérstakri skemmti-og baráttusamkomu sem verður sjónvarpað á RÚV að kvöldi 1. maí (kl.…

Continue Reading Baráttusamkomu sjónvarpað 1. maí

Nýtt þýðingarapp komið í loftið

Orðakista ASÍ - OK er nú orðið aðgengileg, en um er að ræða smáforrit (app) sem er aðallega ætlað trúnaðarmönnum stéttarfélaga og erlendum félagsmönnum. Smáforritið þýðir orð tengd íslenskum vinnumarkaði og er allt efni fengið úr kjarasamningum og öðru útgefnu efni sem tengist vinnumarkaði með beinum hætti. Lögð var áhersla…

Continue Reading Nýtt þýðingarapp komið í loftið

Búðstaðir

Vikurnar sem eru lausar. Flókalundur:Vikan 21.maí til 28.maí , 4.júní til 11.júní , 18.júní til 25.júní , 2.júlí til 9.júlí Ölfusborgir : Vikurnar : 18.júní til 25.júní ,2.júlí til 9.júlí , 13.ágúst til 20.ágúst , 27.ágúst til 3.sept

Continue Reading Búðstaðir

Takmarkað aðgengi að skrifstofunni vegna Covid-19 Í ljósi ákvörðunar ríkisstjórnar og tilmæla sóttvarnarlæknis hvetjum við félagsmenn til að nýta rafræn samskipti við starfsfólk félagsins. Starfsemi á skrifstofu félagsins verður óbreytt að því undanskildu að nú verður hurðin læst, þannig að þeir sem þurfa nálgast lykla eða þurfa nauðsynlega að eiga samtal þurfa að…

Continue Reading

Stofnanasamningur undirritaður við Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur.

Í hádeginu í gær var undirritaður stofnanasamningur Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða við Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur. Samningurinn byggir á kjarasamningi ríkisins við Starfsgreinasambandið sem undirritaður var 6. mars 2020. Samningurinn tekur til 107 starfsmanna stofnunarinnar á öllum starfsstöðvum. Flest störfin eru í aðhlynningu á hjúkrunarheimilum, við ræstingu og í…

Continue Reading Stofnanasamningur undirritaður við Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur.