Kosning um kjarasamning

Nýr kjarasamningur aðildarfélaga SGS og Samtaka atvinnulífsins var undirritaður þann 3. desember sl. Atkvæðagreiðsla um kjarasaminginn fer fram 9. - 19. desember. Atkvæðagreiðslan er rafræn. Til að kjósa ýtið hér: https://kjosa.vottun.is/Home/Vote/382?lang=IS og skráið ykkur inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum. Kjarasamningurinn gildir í 14 mánuði, frá 1. nóvember 2022 –…

Continue ReadingKosning um kjarasamning

Upplýsingasíða um nýjan kjarasamning SGS og SA

Starfsgreinasambandið hefur útbúið nýja upplýsingasíðu þar finna má hinar ýmsu gagnlegu upplýsingar varðandi nýjan kjarasamning SGS og SA. Á síðunni er m.a. að finna öll helstu atriði samningsins, glærukynningu, upplýsingar um atkvæðagreiðslu o.fl. Félagsmenn sem starfa skv. umræddum samningi eru hvattir til að að kynna sé samninginn vel og nýta atkvæðisrétt sinn,…

Continue ReadingUpplýsingasíða um nýjan kjarasamning SGS og SA

Nýr kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins undirritaður

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. 17 af 19 aðildarfélögum SGS undirrituðu samninginn í húsakynnum ríkissáttasemjara á fimmta tímanum í dag. Um er að ræða svokallaðan skammtímasamning en gildistími samningsins er frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024. Þess má…

Continue ReadingNýr kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins undirritaður