Uppfærður heildarkjarasamningur SGS og SA kominn á vefinn

Starfsgreinasambandið og Samtök atvinnulífsins skrifuðu undir nýjan kjarasamning í mars sl. vegna starfa á almennum vinnumarkaði og gildir sá samningur frá 1. febrúar 2024 til 1. febrúar 2028. Að undanförnu hafa samningsaðilar unnið að því að uppfæra heildarkjarasamninginn m.t.t. þeirra atriða sem samið var um í mars og er þeirri…

Continue ReadingUppfærður heildarkjarasamningur SGS og SA kominn á vefinn

Fréttatilkynning

september 2024Fréttatilkynning í tilefni af fréttaskýringaþætti Kveiks í gærkvöldi þar sem fjallað varum aðbúnað verkafólks, misneytingu og vinnumansal.Undirrituð félög telja ástæðu til að árétta að mál af þeim toga sem fjallað var um íþættinum varðandi launaþjófnað og slæman aðbúnað verkafólks koma reglulega á borðfélaganna. Mikið er um alvarleg brot gagnvart…

Continue ReadingFréttatilkynning

Skrifstofan

Síminn á skrifstofunni er því miður búin að vera bilaður. Viðgerð stendur yfir. Verður vonandi kominn inn í lok vikunnar.

Continue ReadingSkrifstofan

YFIRLÝSING FRÁ SJÓMANNASAMBANDI ÍSLANDS

Af gefnu tilefni. Reykjavík 8. júlí 2024 Yfirlýsing Sjómannasambands Íslands vegna frávika frá aðalkjarasamningi. Sjómenn ganga í störf hafnarverkamanna og taka að sér löndun eftir langa útiveru. Sjómannasamband Íslands leggur það ekki í vana sinn að hlutast til um kjarasamninga annara „stéttarfélaga“. Nú er hins vegar svo komið að ekki…

Continue ReadingYFIRLÝSING FRÁ SJÓMANNASAMBANDI ÍSLANDS