YFIRLÝSING FRÁ SJÓMANNASAMBANDI ÍSLANDS

Af gefnu tilefni. Reykjavík 8. júlí 2024 Yfirlýsing Sjómannasambands Íslands vegna frávika frá aðalkjarasamningi. Sjómenn ganga í störf hafnarverkamanna og taka að sér löndun eftir langa útiveru. Sjómannasamband Íslands leggur það ekki í vana sinn að hlutast til um kjarasamninga annara „stéttarfélaga“. Nú er hins vegar svo komið að ekki…

Continue ReadingYFIRLÝSING FRÁ SJÓMANNASAMBANDI ÍSLANDS

NÝR KJARASAMNINGUR VIÐ RÍKIÐ SAMÞYKKTUR YFIRGNÆFANDI MEIRIHLUTA

Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 25. júní síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 1.-8. júlí. Á kjörskrá voru 1.309 manns og var kjörsókn 22,84%. Já sögðu 87,96%, nei sögðu 7,69% og 4,35% tóku ekki…

Continue ReadingNÝR KJARASAMNINGUR VIÐ RÍKIÐ SAMÞYKKTUR YFIRGNÆFANDI MEIRIHLUTA