Félagsmenn

Kæru félagsmenn

Gleðilegt nýtt ár.

Nú hefur verið opnað fyrir bókanir á netinu.

Farið í orlofsjóð Boknanir https://vsbol.orlof.is/is

Notið rafræn skilríki eða íslykil.

Gangið frá ykkar pöntun sjálf og greiðið.

Einnig erum við komin með ferðaávísun.

Allt um hana er þar inni líka.

Vinnsla er svo hafin í mínar síður. Ekki er langt í að þæri komi inn hér líka.