Kjarasamningar SGS

Starfsgreinasambandið og Samtök atvinnulífsins skrifuðu undir nýjan kjarasamning í mars sl. vegna starfa á almennum vinnumarkaði og gildir sá samningur frá 1. febrúar 2024 til 1. febrúar 2028.